27.3.2009 | 16:41
Ég vona það!
Take That án Robbie er eins og grjónagrautur án kanilsykurs.
![]() |
Snýr Robbie aftur í Take That? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
oft hefur mér ofboðið þessir moggabloggarar en þessi færsla er alveg sú alversta sem að ég hef séð!!! haltu þessu bara fyrir sjálfa þig.......
steini (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 16:47
Ja hérna, eitthvað er uppi á honum typpið þessum Steina. Mér finnst þetta einmitt mjög góð samlíking hjá þér Sigríður.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.3.2009 kl. 18:36
Þessi Steini er algjör sveppur
Sigríður Gísladóttir, 27.3.2009 kl. 21:53
Það er naumast að nafnleysingjarnir eru byrjaðir að vega úr launsátri. Einungis heiglar og væsklar láta svona út úr sér.
Góð fæsrla hjá þér Sigríður.
Þrúður Klemenz (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 11:57
Jahérna, þessi Steini þyrfti nú að fara á námskeið í mannasiðum!
Hverjir eru annars þessir Take that?
Robbie kannast ég við held ég, myndarpiltur, var það ekki hann sem söng gömlu swing lögin? 
Bjargey, 28.3.2009 kl. 11:58
Jújú! Mikið rétt mín góða bloggvinkona!
Robbie er sko flottastur...
Sigríður Gísladóttir, 28.3.2009 kl. 16:54
Heyrðu, meðan ég man! Ætlar þú ekkert að fara að blogga Bjargey mín?
Sigríður Gísladóttir, 28.3.2009 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.